26.1.2008 | 22:10
Þau mót sem ég keppti á, árið 2007
Mánaðarmótin nóvember-desember 2007
Mol,Belgía - Innanhúsmót, lenti í 5.sæti.
Lilleström, Noregi og lenti í 4.sæti.
Reykjavíkurmót 2007 - lenti í 1.sæti (1.139 stig)
Mánaðarmótin Október/Nóvember 2007
Holland, Æfingarmót
Holland, Æfingarmót
Dublin, Írland - Fékk brons.
Íslandsmót ÍF 2007- Lenti í 1.sæti (1.138 stig)
Izmir, Tyrklandi.Heimsmeistaramót innanhús í Endaði í 46. sæti með 573 stig.
Heimasíða FITA, síða mótsins.
http://www.archeryworldcup.org/default.asp?s_id=0&m_id=410
Hér er smá myndband frá því móti, (ég er sjötti frá vinstri, þessi svartklæddi):
Nimes,Frakklandi. European Championship. (Evrópumót)
Heimasíða mótsins.
http://tournoi-europeen.tiralarc.net/home/
Íþróttir | Breytt 10.8.2010 kl. 10:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2008 | 22:10
Þau mót sem ég keppti á, árið 2006
Amsterdam, Holland - Face to Face mót. 19. sæti.
Heimasíða mótsins.
http://www.face2face-archery.org/
Holland - Æfingamót. Vann eitt mót innandyra á nýju Íslandsmeti(582 stig,60 örvar)
Reykjavíkurmót 2006 - Lenti í 1.sæti. (1.154 stig)
Boekel, Holland - Æfingarmót utanhúss.
307 stig á 90m, 335 stig á 70m, 330 stig á 50m, 355 stig á 30m. Samtals 1327 stig af 1440 mögulegum.
Þórshöfn,Færeyjar - North Atlantic Open. Varð í þriðja sæti eftir tvær umferðir,datt svo út, man ekki hver ég endaði.
Íslandsmót ÍF 2006 - Lenti í 1.sæti (1.130 stig)
Jaen, Spánn - Evrópumót innanhúss. Finn ekki opinbera síðu um þetta mót. Ég missti af að komast í 32 manna úrslit. Var jafn einhverjum Tyrkja í 32 sæti og tapaði í "shoot off", endaði í 33.sæti. Mér til varnar var ég inni samkvæmt skráningu á tölvuskjánum og var byrjaður að borða hádegismat þegar var kallað í úrslitaskotið. Man það næst að bíða eftir "official result".
Íþróttir | Breytt 27.1.2008 kl. 22:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2008 | 21:57
Þau mót sem ég keppti á, árið 2005
Reykjavíkurmót 2005 - Lenti í 1.sæti (1.143 stig)
Amsterdam,Holland - Face to Face mót
Heimasíða mótsins.
http://www.face2face-archery.org/
Holland, Æfingarmót
Aalborg, Danmark - 8th Indoor World Champinoships (Heimsmeistaramót innanhúss). Mótið sem ég ætlaði að ná inn í 32 manna úrslit.
Úrslit á pdf.
http://www.archeryworldcup.org/UserFiles/Document/Results/Results/Before2006/Indoor/2005_Indoor.pdf
Íslandsmót 2005 - Lenti í 1.sæti (1.148 stig)
Holland, Æfingarmót
Íþróttir | Breytt 27.1.2008 kl. 22:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2008 | 21:56
Þau mót sem ég keppti á, árið 2004
Belgía & Holland, Æfingarmót
Holland, Æfingarmót. Fyrsta sinn sem ég fór að hitta Hans Blum sem hefur þjálfað mig síðan. Við gerðum plan til nokkurra mánaða og settum markið á að ég kæmist í 32 manna úrslit á heimsmeistaramótin í Álaborg í mars 2005. Á heimsmeistaramótin náði ég 25 sæti.
Írland, Leixlip - Irish Open. Fór með Guðmundi sem hafði farið þangað áður og kepptum við í roki og rigningu að Írskum sið. Vann einhvern pening en man ekki alveg í hvaða sæti ég endaði.
Íslandsmót 2004 - Lenti í 1.sæti (1.131 stig)
Malmö, Svíþjóð - Malmö Open. Fyrsta mót innanhús sem ég fór á utan Íslands. Komst í gegnum 32 manna niðurskurðinn enn man ekki hvar ég endaði.
Íþróttir | Breytt 27.1.2008 kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2008 | 21:54
Þau mót sem ég keppti á, árið 2003
Reykjavíkurmót 2003 - Lenti í 1.sæti (1.126 stig)
New York,Usa - 42nd World Archery Championships (Heimsmeistaramót utanhúss)
Fyrsta mótið sem ég keppti á utan Íslands. Úrslit mótsins á pdf.
Ég á slatta af flottum myndum frá New York sem ég þarf að finna og setja inn.
Íslandsmót ÍF 2003 - Lenti í 1.sæti (nýtt Íslandsmet, (1.101 stig )
Íþróttir | Breytt 27.1.2008 kl. 22:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2008 | 21:48
Þau mót sem ég keppti á, árið 2002
Reykjavíkurmót 2002 - Lenti í 1.sæti (1.095 stig)
Íslandsmót ÍF 2002 - Lenti í 1.sæti (1.094 stig)
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2008 | 20:37
Þjálfarinn minn
Þjálfarinn minn heitir Hans Blum, og býr hann í Hollandi.
Fer ég til Hollands reglulega, til að fá góð ráð
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)