26.1.2008 | 21:56
Þau mót sem ég keppti á, árið 2004
Belgía & Holland, Æfingarmót
Holland, Æfingarmót. Fyrsta sinn sem ég fór að hitta Hans Blum sem hefur þjálfað mig síðan. Við gerðum plan til nokkurra mánaða og settum markið á að ég kæmist í 32 manna úrslit á heimsmeistaramótin í Álaborg í mars 2005. Á heimsmeistaramótin náði ég 25 sæti.
Írland, Leixlip - Irish Open. Fór með Guðmundi sem hafði farið þangað áður og kepptum við í roki og rigningu að Írskum sið. Vann einhvern pening en man ekki alveg í hvaða sæti ég endaði.
Íslandsmót 2004 - Lenti í 1.sæti (1.131 stig)
Malmö, Svíþjóð - Malmö Open. Fyrsta mót innanhús sem ég fór á utan Íslands. Komst í gegnum 32 manna niðurskurðinn enn man ekki hvar ég endaði.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.