26.1.2008 | 22:10
Þau mót sem ég keppti á, árið 2006
Amsterdam, Holland - Face to Face mót. 19. sæti.
Heimasíða mótsins.
http://www.face2face-archery.org/
Holland - Æfingamót. Vann eitt mót innandyra á nýju Íslandsmeti(582 stig,60 örvar)
Reykjavíkurmót 2006 - Lenti í 1.sæti. (1.154 stig)
Boekel, Holland - Æfingarmót utanhúss.
307 stig á 90m, 335 stig á 70m, 330 stig á 50m, 355 stig á 30m. Samtals 1327 stig af 1440 mögulegum.
Þórshöfn,Færeyjar - North Atlantic Open. Varð í þriðja sæti eftir tvær umferðir,datt svo út, man ekki hver ég endaði.
Íslandsmót ÍF 2006 - Lenti í 1.sæti (1.130 stig)
Jaen, Spánn - Evrópumót innanhúss. Finn ekki opinbera síðu um þetta mót. Ég missti af að komast í 32 manna úrslit. Var jafn einhverjum Tyrkja í 32 sæti og tapaði í "shoot off", endaði í 33.sæti. Mér til varnar var ég inni samkvæmt skráningu á tölvuskjánum og var byrjaður að borða hádegismat þegar var kallað í úrslitaskotið. Man það næst að bíða eftir "official result".
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.